Skilti og merkingar

Stöðlluð og sérútbúin skilti fyrir bílastæði.

BS Verktakar öll bílastæðaskilti og umferðarskilti

Öll umferðarskilti og skilti fyrir bílastæði

Við hjá BS Verktökum bjóðum upp á ýmsar vandaðar útfærslur af skiltum og merkingum fyrir húsfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Skilti geta lífgað upp á skipulagið og einfaldað stýringar á bílastæðum.
Eigum til á lager flest stöðluð skilti fyrir bílastæði og umferðarskilti og sérmerkt skilti fyrir bílastæði til afgreiðslu með stuttum fyrirvara.  Fullkomin skiltagerð og endingargóð álskilti og eða filmur til merkinga.
BS Verktakar sjá um uppsetningu skilta sé þess óskað. Höfum fyrirlyggjandi allt sem til þarf til verkssins ss. staura, baulur, staurasteina og aðrar festingar eða komum álskiltum upp á húsvegg, grindverk eða annað.

Fullkomin skiltagerð

Búum yfir fullkomnum tækjabúnaði og getum útbúið allar gerðir af skiltum og öðrum merkingum fyrir fyrirtæki, húsfélög og stofnanir.
Umferðaskilti eða umferðarmerki þekkja allir. Þau eru unnin úr áli og opinberar stofnanir eða bæjarfélög nota þau eingöngu. Einnig eigum við mikið úrval af skiltum fyrir fjölbýlishús, húsfélög, fyrirtæki eða stofnanir. Auðvelt er að velja skiltið sem þig vantar hér að neðan eða hafa samband við okkur.
skilti fyrir bílastæði - BS Verktakar

Ýmsar útgáfur og lausnir fyrir skilti.

BS Verktkar bjóða heildarlausnir við öll bílastæði og þar með bjóðum við allar útgáfur skilta og uppsetningu þeirra við allar aðstæður sem upp koma.

Álskilti

Þegar skilti þarf að festa á staur er nauðsynlegt að hafa skiltin á álplötu

Staurar fyrir skilti

Eigum fyrirliggjandi allar stærðir af galvaniseruðum staurum fyrir skilti.

Baulur fyrir skilti

Skilti eru fest á staura með baulum.

Staurasteinar

Þegar festa þarf skilti á staur þarf að ganga tryggilega frá með því að grafa niður staurasteinn.

Sérsmíðaðar festingar fyrir skilti

Getum úrvegað allar sérsmiðaðar festingar fyrir skilti.

Permanent Signages

Bann merki

Bann merki eru með gulum bak grunni rauðum ramma og svörtum stöfum og eða táknum.

Boð merki

Boðmerki eru blá með hvítum stöfum og eða táknum.

Umferðarskilti

Umferðarskilti eru stöðluð og allar upplýsingar um umferðarskilti má finna á vef Vegagerðarinnar.

Þjónustu skilti

Þjónustu skilti eru eins og nafnið gefur til kynna skilti sem vísa á ýmisskonar þjónustu. Upplýsingar um þessi skilti má finna á vef Vegagerðarinnar.

Sérmerkt skilti

Möguleikarnir eru óendanlegir. Endilega segðu okkur af hverju þú leitar og við leysum málið.

Nokkrar svipmyndir af okkar verkum

Fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem bíður heildarlausnir á viðhaldi bílastæða. Malbiksviðgerðir, málun bílastæða, vélsópun og skilti, allt á sömu hendi.

Viðbrögð viðskiptavina

Ánægja með malbiksviðgerðir annað bílastæðaviðhald.

Tryggir viðskiptavinir BS Verktaka

BS Verktakar framkvæma bílastæðamerkingar og viðhald malbiks fyrir flest af stærri og þekktari fyrirtæki landssins þ.m.t. fasteignafélög, verslunarmiðstöðvar, verslunarkeðjur auk hundruða húsfélaga, ríkisstofnana bæjarfélaga og svo mætti lengi telja.

Scroll to Top