Heildarlausn á viðhaldi bílastæða

Tilboðsbeiðni

Við höfum lagt línurnar í meira en 35 ár

Tilboðsbeiðni

BS Verktakar - Viðhald bílastæða

Tilboðsbeiðni

Velkomin á heimasíðu BS Verktaka

Heildarlausn á viðhaldi bílastæða

BS Verktakar hafa í yfir 35 ár veitt sérfræðiþekkingu varðandi allt viðhald bílastæða, til verkanna notum við nýjasta og besta fáanlega tækjakost hverju sinni. Metnaðarfullt starfsfólk leitast við að veita skilvirka fyrsta flokkst þjónustu á sem hagkvæmasta hátt.

Öll fagleg þjónusta og viðhald bílastæða á einum stað

Malbiksviðgerðir með geislahitun og hefðbundnum hætti

Bílastæðamálun og aðrar yfirborðsmerkingar fyrir bílastæði, bílageymslur og vegi.

Sópum og þvoum bílastæði, bílageymslur athafnasvæði og fleira. Þrif bílastæða er oftast nær æskileg fyrir bílastæðamerkingar.

Öll hefðbundin bílastæða skilti, sérframleidd skilti og uppsetning þeirra sé þess óskað.

Hellulagnir og viðgerðir á hellulögn og múrviðgerðir á stéttum og öðrum steyptum flötum.

Gerum við allar gerðir kantsteina sem skemmst hafa t.d. eftir snjómokstur

Hleðslustöðvar og uppsetningar fyrir alla rafbíla, lausnir fyrir heimili, fyrirtæki og fjölbýlishús

BS Verktakar framkvæma bílastæðamerkingar og viðhald malbiks fyrir flest af stærri og þekktari fyrirtæki landssins þ.m.t. fasteignafélög, verslunarmiðstöðvar, verslunarkeðjur auk hundruða húsfélaga, ríkisstofnana bæjarfélaga og svo mætti lengi telja.

BS Verktakar Heildarlausn á Viðhald bílastæða

Skildu eftir svar

Scroll to Top