Hellulagnir og Hleðsluveggir

Fallegt yfirbragð, Fagmannleg vinnubrögð

BS Verktakar hellulagnir IKEA

Helluleggjum plön og gangstíga

BS Verktakar bjóða upp á alhliða þjónustu við hellulagnir í innkeyslum, á veröndum og í görðum. Við sérhæfum okkur í öllum yfirborðsfrágangi og tökum að okkur verkefni fyrir einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki, bæjarfélög og verktaka.

Vinnum verkið af mikilli fagmennsku og skilum umhverfinu af okkur að verki loknu með mikilli príði. Tökum við að okkur alla þá vinnu sem er í sem tengist hellulögn eins og uppsetningu snjóbræðslukerfa, lýsingu og annara tengdra verka.

Sérfræðingar í hellulögn

Fagmennska og Fegurð í fyrirrúmi. Múrarameistari okkar hefur yfirumsjón með öllum okkar verkefnum sem snúa að hellulögnum og múrverk. Veitum ráðgjöf, köllum til pípulagningarmenn og rafvirkja þegar við á.

Almennar hellulagir

Við höfum áratuga reynslu af ýmiss konar hellulögnum og hleðslum. Hjá okkur starfa þaulvanir hellulagningamenn sem vita hversu mikilvægur réttur og góður undirbúningur er til að ná fram fallegri og endingargóðri hellulögn.

Hleðslusteinn

Við bjóðum upp á alla hellulögn alveg frá grunni s.s.jarðvegsskipti, lagningu snjóbræðslukerfa, vegghleðslur o.fl. Við höfum reyndan með pípulagningamann á okkar snærum sem mætir á staðinn. Einnig skoðum við möguleika á hvort hægt sé að lagfæra eldri hellulögn sé þess óskað.

Alhliða lausnir

Við leggjum mikið upp úr vandvirkni, skipulagi og öryggi á vinnustað. Starfsmenn okkar klæðast viðeigandi öryggisfatnaði og passað er upp á að vinnusvæði séu örugg og snyrtileg.

Fallegt yfirbragð

Við hjá BS Verktökum leggjum áherslu á að þróa gott samband við viðskiptavini okkar og vitum að grunnurinn að því er jákvæð og góð samskipti, sanngjörn verð og góð þjónusta.

Nokkrar svipmyndir af okkar verkum

Fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem bíður heildarlausnir á viðhaldi bílastæða. Malbiksviðgerðir, málun bílastæða, vélsópun og skilti, allt á sömu hendi.

Viðbrögð viðskiptavina

Ánægja með malbiksviðgerðir annað bílastæðaviðhald.

Tryggir viðskiptavinir BS Verktaka

BS Verktakar framkvæma bílastæðamerkingar og viðhald malbiks fyrir flest af stærri og þekktari fyrirtæki landssins þ.m.t. fasteignafélög, verslunarmiðstöðvar, verslunarkeðjur auk hundruða húsfélaga, ríkisstofnana bæjarfélaga og svo mætti lengi telja.

Scroll to Top