Um BS Verktaka
Fyrirtæki og fagmenn í innviðum í yfir 35 ár
Fyrirtæki í innviðauppbyggingu
BS Verktakar er fyrirtæki sem árum saman hefur sérhæft sig í viðhaldi umhverfis fjölbýlishús fyrirtæki og stofnanir. Markmið okkar og slagorð hefur verið „heildarlausn á viðhaldi bílastæða“ fyrirtækið hefur hinsvegar vaxið og dafnað og nú bjóðum við viðtækari þjónustu en höfum þó ávalt að leiðarljósi heildarlausnir verkkaupa þegar komið er að bílastæðum og lóðum.
Þjónusta er eitthvað sem ekki er áþreifanlegt, því er mikilvægt að verktakinn sem tekur að sér verk fyrir fyrirtæki ykkar sé traustur og noti rétt efni og sé vel búinn tækjum. Við höfum starfað í yfir 30 ár og séð verktaka koma og fara. Tryggðu endingu og vel unnin verk veldu viðskipti við BS Verktaka.
Í harðnandi samkeppni og með auknum kröfum um snyrtilegt umhverfi er ávallt mikilvægt að aðkoma fyrirtækisins, sem oft á tíðum er andlit ykkar út á við, sé hrein og snyrtileg. Við bjóðum heildarlausnir.
Umhverfisvænt fyrirtæki
VIÐ ÞJÓNUM EFTIRFARANDI SVÆÐUM.
Ef þörf er á malbiksviðgerð ekki hika við að hafa samband og kannaðu hvenær við verðum næst á eftirfarandi stöðum.
- Reykjavík
- Kópavogur
- Seltjarnarnes
- Garðabær
- Mosfellsbær
- Akranes
- Suðurnes
- Keflavík
- Hafnarfjörður
- Selfoss
- Hvollsvöllur
- Hella
Öryggi og virðing
Hjá fyrirtækinu starfa einstaklingar frá nokkrum þjóðlöndum. Mikil áhersla er lögð á virðingu endurmenntun og hvetjandi og mannlegt starfsumhverfi. Starfsfólk fyrirtækissins sækir reglulega öryggisnámsskeið auk þess sem því stendur til boða íslenskunám og ýmisskonar námskeið.
Málun bílastæða – malbikun – malbiksviðgerðir – vélsópun – skilti og aðrar merkingar – hellulagnir, lóðaumsjón, kantsteinsviðgerðir og aðrar steypuviðgerðir. Óskir þú frekari upplýsinga eða verðtilboða, hikið þá ekki við að hafa samband. Smelltu á fyrispurnarform (beiðni um tilboð): og við gerum þér tilboð að kostnaðarlausu.
Ábyrgt félag
Stjórnendur fyrirtækisis hafa ákveðið að gefa til baka af þeirri velgengni sem fyrirtækið hefur notið síðustu ár og áratugi með því að styðja við góð málefni. Krabbameinsfélagið og Ljósið styrktarfélag sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein, og aðstandendur þess fengið að njóta síðustu ár.
BS Verktakar er aðildarfélag Samtaka Iðnaðarins og Félagi Vinnuvélaeigenda.
ÁSTÆÐA ÞESS AÐ VELJA OKKUR
With the most sophisticated equipment and the highest-quality materials, our skilled team is committed to going beyond your expectations and delivering remarkable results every time.
Öryggismál í forgang
Við leggjum ofur áherslu á öryggi starsmanna og öllu nánasta umhverfi hvers verkstaðar. Starfsfólk okkar sækir öryggisnámskeið með reglulegu milli bili.
Gæði ofar öllu
Gæði þjónustunnar og sérþjálfað starfsfólk er og hefur alltaf verið áhersluþáttur í starfsemi okkar.
Nýjungar og framfarir
Höfum verið fyrst fyritækja á landinu til að tileinka sér nýjungar og tækniframfarir og þar af leiðandi oft getað boðið lausnir sem ekki hafa þekkst áður á íslenskum markaði.
Þarfagreining og traust
Við erum mjög meðvituð um þarfir viðskiptavinarins, þannig höfum við byggt upp mikinn fjölda ánægðara viðskiptavina sem spannar oft ár og áratugi.
Skilvirkni
Verklok og skilvirkni eru oftast nær mjög mikilvæg. Við erum skilningsrík þegar mikið liggur við. Oftar en ekki erum við einn mikilvægur hlekkur í keðju verkefna þar sem ekkert má út af bregða.
Hófum starfsemi árið 1988
Yfir 35 ára saga, fyrirtækið skipar sér í sess sem framúrskarandi fyrirtækja sem starfa við innviði á Íslandi. Meginmarkmið okkar er að að veita framúrskandi þjónustu og straumlínulaga ferli verkkaupa