Bílastæðamálun og aðrar bílastæðamerkingar
Fagmenn við málun bílastæða í yfir 35 ár
Fagmannlegar yfirborðsmerkingar
Merkingar bílastæða skipta sköpum
Merkingar bílastæða skipta sköpum þegar kemur að nýtingu bílastæða sem oft eru ekki nægjanlega mörg fyrir. Vel máluð stæði eru því ekki eingöngu útlits atriði heldur einnig praktískt. Við höfum starfað í greininni í yfir 35 ár og þarf að leiðandi komið að hundruðum verkefna sem þarf að leysa á fagmannlegan hátt.
Lausnir við málun bílastæða
Fjöldi bifreiða á íslandi hefur aukist gríðarlega, kröfur um bætt öryggi á bílastæðum, athafnasvæðum og víðar hafa einnig aukist. Ýmisskonar nýjungar hafa litið dagssins ljós síðustu ár og yfirborðsmerkingar sjást nú víðar. Við leggjum mikinn metnað í öll okkar störf. Búum yfir nýjum og nýlegum tækjakosti, við látum okkur umhverfið varða. Fagleg þjónusta, sérþjálfað starfsfólk og besta fáanlega málning fyrir Íslenskar aðstæður tryggir gæðin.
SKOÐA ÞJÓNUSTUFLOKKA
Málun bílastæða
Vegmerkingar og vegamálun
Bílastæðamálun í bílageymslum
Merkingar Íþróttavalla
Sérmerkingar bílastæða
Merkingar á gólfum vöruhúsa
Rafbílastæði
Aðkoma sjúkrabíla og fleira.
Yfirborðsmerkingar hjólastíga
Hjólastígar er orðinn mikilvægur hlekkur í samgöngukerfi sveitarfélaga. Málum og merkjum á viðeigandi hátt.
Yfirborðsmerkingar göngustíga
Mikilvægt er að merkja yfirborð göngustíga með viðeigandi merkingum.
Yfirborðsmerkingar flugvalla
Sérsniðnar yfirborðsmerkingar
Yfirborðsmerkingar athafnasvæða
Málun bílastæða fyrir hreyfihamlaða
Við málun bílastæða er nauðsynlegt er að merkja aðkomu og bílastæði hreyfihamlaðra og sjá til þess að stæðin uppfylli staðla um stærð, staðsetningu og merkingar svo eithvað sé nefnt.
Auk hefðbundinna bílastæðamerkinga eru möguleikarnir óendanlegir þegar kemur af litum formum og útliti. Allir litir yfirborðsmerkinga mögulegir en auk þess getum við sérmerkt bílastæði, athafnasvæði og víðar með merki viðkomandi fyrirtækis, stofnunar eða húsfélags.