Kantsteinsviðgerðir og forsteyptur kantsteinn
Unnið af fagmönnum með yfirumsjón meistara.

Viðgerðir og forsteyptur kantsteinn
Við hjá BS Verktökum gerum við kansteina og stéttar sem brotnað hefur upp úr til að mynda eftir snjómokstur. Við vélsteypum nýjan kantstein á bílaplönum, í innkeyrslum og görðum. Við bjóðum einnig upp á margar gerðir af forsteyptum kantsteinum sem getur verið hagkvæm og falleg lausn. Öll verk í umsjón múrarameistara okkar er Guðmundur Baldvinsson.
Öll verk í umsjón meistara
Fagmannleg vinnubrögð og fallegt yfirbragð
SKOÐA ÞJÓNUSTUFLOKKA
Gert við brotinn kantstein
Gerum við kantstein sem brotnað hefur en það gerist oftast nær við snjómokstur.
Forsteyptur kantsteinn
Setjum niður fallegan forsteyptan kantstein frá Íslenskum framleiðendum.
Betri lausnir
Áralöng reynsla og mikil þekking hefur fært okkur betri lausnir en áður hefur þekkst.
Nokkrar svipmyndir af okkar verkum
Fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem bíður heildarlausnir á viðhaldi bílastæða. Malbiksviðgerðir, málun bílastæða, vélsópun og skilti, allt á sömu hendi.
Viðbrögð viðskiptavina
Ánægja með malbiksviðgerðir annað bílastæðaviðhald.
Við pöntuð málun bílastæða, malbiksviðgerðir og vélsópun hjá BS Verktakar í sumar. Útkoman var frábær, vönduð vinnubrög vel útfærð málun bílastæða, malbikunarviðgerðir á mjög viðráðanlegu verði og götusópun sem allir eru ánægðir með. Ef þú þarft á bílastæðaviðhaldi eins og holuviðgerðum og bílastæðamálun að halda þá get ég mælt með BS Verktökum í öll þessi verk. Ef ég gæti gefið 10 stjörnur þá myndi ég gera það. Takk fyrir bílastæðin sem líta út eins og ný.

Tryggir viðskiptavinir BS Verktaka
BS Verktakar framkvæma bílastæðamerkingar og viðhald malbiks fyrir flest af stærri og þekktari fyrirtæki landssins þ.m.t. fasteignafélög, verslunarmiðstöðvar, verslunarkeðjur auk hundruða húsfélaga, ríkisstofnana bæjarfélaga og svo mætti lengi telja.







































