Rafhleðslustöðvar og uppsetning hleðslustöðva
Uppsetning hleðslustöðva og merkingar stæða fyrir rafbíla

Rafleðslustöðvar og hleðslulausnir
Við hjá BS Verktökum bjóðum uppsetningu rafhleðslustöðva og innleiðingu hleðslulausna fyrir; einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki og stofnanir. Rafhleðslustöðvar og uppsetning þeirra er mjög mismunandi eftir aðstæðum og þörfum hvers og eins viðskiptavinar.
Um árabil hefur fyrirtækið útvegað, sett upp og gengið frá rafhleðslustöðvum fyrir rafbíla í samvinnu við trausta og vel þekkta birgja og þjónustuaðila. Verkefnin hafa verið misjöfn að stærð og umfangi allt frá tengingu á einni stöð fyrir heimili og upp í fleiri tugi stöðva á einum stað með flóknu kerfi.
Ekki hika við að hafa samband hvar sem þú ert staddur / stödd í ferlinu eða þó svo okkar þjónusta sé aðeins einn þáttur af ferlinu til dæmis tenging Rafhleðslustöðvar, lagning strengja eða málun stæða fyrir rafbíla með viðeigandi merkingum.
Frá hugmynd til framkvæmdar.
Rafhleðslustöðvar og lausnir fyrir hleðslustöðvar frá virtum framleiðendum og þekktum íslenskum birgjum.
Þegar kemur að uppsetningu rafhleðslustöðva er að ýmsu að hyggja, eftir að rafhleðslustöðin hefur verið valin er að mörgu að hyggja þarf að leggja streng að hleðslustöðinni, oft á tíðum kallar það á að þvera þurfi innkeyrslu eða gangstétt eða annað með tilheyrandi kostanaði. Í þannig tilfellum ráðleggjum við viðskiptvinum fyrirtækissins að hugsa til framtíðar þar sem líklegt þykir að rafhleðslustöðvarnar verði fleiri í náinni framtíð.
Þetta er eitt af mörgum ráðum sem við höfum gefið og þannig sparað viðskiptavinum okkar þegar setja á upp rafhleðslustöð(var)

Allir þættir ferlissins
BS Verktkar bjóða heildarlausnir við öll bílastæði og þar með bjóðum við allar útgáfur skilta og uppsetningu þeirra við allar aðstæður sem upp koma.
Ferlið
Ráðgjöf
Þegar skilti þarf að festa á staur er nauðsynlegt að hafa skiltin á álplötu
Val á búnaði
Eigum fyrirliggjandi allar stærðir af galvaniseruðum staurum fyrir skilti.
Uppsetning hleðslustöðva
Skilti eru fest á staura með baulum.
Lagning strengja
Þegar festa þarf skilti á staur þarf að ganga tryggilega frá með því að grafa niður staurasteinn.
Hleðsluáskrift
Getum úrvegað allar sérsmiðaðar festingar fyrir skilti.
Merking stæða
Bann merki eru með gulum bak grunni rauðum ramma og svörtum stöfum og eða táknum.
Málun stæða fyrir rafbíla
Boðmerki eru blá með hvítum stöfum og eða táknum.
Frágangur
Umferðarskilti eru stöðluð og allar upplýsingar um umferðarskilti má finna á vef Vegagerðarinnar.
Þjónusta
Þjónustu skilti eru eins og nafnið gefur til kynna skilti sem vísa á ýmisskonar þjónustu. Upplýsingar um þessi skilti má finna á vef Vegagerðarinnar.
Ábyrgð
Möguleikarnir eru óendanlegir. Endilega segðu okkur af hverju þú leitar og við leysum málið.
Nokkrar svipmyndir af okkar verkum
Fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem bíður heildarlausnir á viðhaldi bílastæða. Malbiksviðgerðir, málun bílastæða, vélsópun og skilti, allt á sömu hendi.
Viðbrögð viðskiptavina
Ánægja með malbiksviðgerðir annað bílastæðaviðhald.
Við pöntuð málun bílastæða, malbiksviðgerðir og vélsópun hjá BS Verktakar í sumar. Útkoman var frábær, vönduð vinnubrög vel útfærð málun bílastæða, malbikunarviðgerðir á mjög viðráðanlegu verði og götusópun sem allir eru ánægðir með. Ef þú þarft á bílastæðaviðhaldi eins og holuviðgerðum og bílastæðamálun að halda þá get ég mælt með BS Verktökum í öll þessi verk. Ef ég gæti gefið 10 stjörnur þá myndi ég gera það. Takk fyrir bílastæðin sem líta út eins og ný.

Tryggir viðskiptavinir BS Verktaka
BS Verktakar framkvæma bílastæðamerkingar og viðhald malbiks fyrir flest af stærri og þekktari fyrirtæki landssins þ.m.t. fasteignafélög, verslunarmiðstöðvar, verslunarkeðjur auk hundruða húsfélaga, ríkisstofnana bæjarfélaga og svo mætti lengi telja.







































