þjónusta
Við leitum lausna þegar kemur að framkvæmdum
Öll fagleg þjónusta og viðhald bílastæða á einum stað
Malbiksviðgerðir með geislahitun og hefðbundnum hætti
Bílastæðamálun og aðrar yfirborðsmerkingar fyrir bílastæði, bílageymslur og vegi.
Sópum og þvoum bílastæði, bílageymslur athafnasvæði og fleira. Þrif bílastæða er oftast nær æskileg fyrir bílastæðamerkingar.
Öll hefðbundin bílastæða skilti, sérframleidd skilti og uppsetning þeirra sé þess óskað.
Hellulagnir og viðgerðir á hellulögn og múrviðgerðir á stéttum og öðrum steyptum flötum.
Gerum við allar gerðir kantsteina sem skemmst hafa t.d. eftir snjómokstur
Hleðslustöðvar og uppsetningar fyrir alla rafbíla, lausnir fyrir heimili, fyrirtæki og fjölbýlishús


Fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar á Íslandi.
BS Verktakar á sér yfir 35 ára sögu. Fyrirtækið skipar sér í sess sem framúrskarandi fyrirtækja sem starfa við innviði á Íslandi. Meginmarkmið okkar er að að veita framúrskandi þjónustu og straumlínulaga ferli verkkaupa.Auk bílastæðamálunar, malbiksviðgerða og vélsópunar sem nánast frá upphafi höfum við veitt víðtæka annarskonar þjónustu þegar þörf viðskipavinarins kalla á lausnir.
Eigum til á lager flest stöðluð skilti fyrir bílastæði og umferðarskilti og sérmerkt skilti fyrir bílastæði til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Fullkomin skiltagerð og endingargóð álskilti og eða filmur til merkinga.
BS Verktakar sjá um uppsetningu skilta sé þess óskað. Höfum fyrirlyggjandi allt sem til þarf til verkssins ss. staura, baulur, staurasteina og aðrar festingar eða komum álskiltum upp á húsvegg, grindverk eða annað.
Ekkert verkefni og stór ekkert of lítið.
Ef þú hefur verkefni fyrir höndum og leitar af tryggu og traustu fyrirtæki sem áratugum saman hafa leyst málin, þá ekki hika við að hafa samband við okkur og saman finnum við lausnir.
Umferðaskilti eða umferðarmerki þekkja allir. Þau eru unnin úr áli og opinberar stofnanir eða bæjarfélög nota þau eingöngu. Einnig eigum við mikið úrval af skiltum fyrir fjölbýlishús, húsfélög, fyrirtæki eða stofnanir. Auðvelt er að velja skiltið sem þig vantar hér að neðan eða hafa samband við okkur.

Viðbrögð viðskiptavina
Ánægja með malbiksviðgerðir annað bílastæðaviðhald.
Við pöntuð málun bílastæða, malbiksviðgerðir og vélsópun hjá BS Verktakar í sumar. Útkoman var frábær, vönduð vinnubrög vel útfærð málun bílastæða, malbikunarviðgerðir á mjög viðráðanlegu verði og götusópun sem allir eru ánægðir með. Ef þú þarft á bílastæðaviðhaldi eins og holuviðgerðum og bílastæðamálun að halda þá get ég mælt með BS Verktökum í öll þessi verk. Ef ég gæti gefið 10 stjörnur þá myndi ég gera það. Takk fyrir bílastæðin sem líta út eins og ný.

BS Verktakar framkvæma bílastæðamerkingar og viðhald malbiks fyrir flest af stærri og þekktari fyrirtæki landssins þ.m.t. fasteignafélög, verslunarmiðstöðvar, verslunarkeðjur auk hundruða húsfélaga, ríkisstofnana bæjarfélaga og svo mætti lengi telja.